Fréttir

Knattspyrna | 18. september 2003

Augýst eftir framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar

Knattspyrndueild Keflavíkur auglýsir eftir framkvæmdastjóra í fullu starfi.

Við leitum að einstaklingi til að hafa umsjón með félagslegri og íþróttalegri uppbyggingu deildarinnar og til að annast skrifstofuhald og önnur störf í umboði stjórnar.

Nánari upplýsingar veitir Rúnar í síma 865-1400.

Umsóknarfrestur er til mánudagsins 29. september.

Knattspyrnudeild Keflavíkur
Pósthólf 122
230 Keflavík