Knattspyrna | 9. nóvember 2004
Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar
Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut n.k. fimmtudagskvöld 11. nóvember kl. 20.00. Fundarstörf verða samkvæmt lögum Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags.