Fréttir

Knattspyrna | 27. júlí 2005

B-lið 2. flokks tapar fyrir KR

B-lið 2. flokks tapaði í gær fyrir KR í Reykjavík 4-3.  Mörk Keflavíkur skoruðu Róbert Speagle 2 og Daníel Róbertsson eitt.  Leikurinn var fjörugur eins og markaskorun segir til um en í lok leiksins var Stefáni Sigurjónssyni markverði Keflavíkur vísað af velli.

Mynd: Róbert Speagle skoraði tvö mörk.