Fréttir

BÍ/Bolungarvík - Keflavík á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 28. mars 2014

BÍ/Bolungarvík - Keflavík á laugardag kl. 14:00

Laugardaginn 29. mars leika BÍ/Bolungarvík og Keflavík í Lengjubikar karla.  Leikurinn verður í  Akraneshöllinni og hefst kl. 14:00.  Dómari leiksins verður Ívar Orri Kristjánsson og aðstoðardómarar þeir Björn Valdimarsson og Steinar Berg Sævarsson.  Fyrir leikinn er Keflavík í 3. sæti riðilsins með tíu stig en BÍ/Bolungarvík er í neðsta sætinu með eitt stig.  Liðin hafa hins vegar leikið mismarga leiki en þetta er síðasti leikur okkar liðs í riðlinum.