Bikar-Innkastið - aðeins á vefnum
Þá er komið að næsta heimaleik okkar og að þessu sinni er það leikur gegn Íslandsmeisturum FH í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Hér komin leikskrá leiksins, athugið að hún er aðeins gefin út hér á vefnum að þessu sinni. Leikurinn hefst svo á Njarðtaksvellinum kl. 19:15 í kvöld, fimmtudag.