Knattspyrna | 9. júní 2003 BIKAR: KR - KEFLAK Í dag, þriðjudaginn 10. júní leikur Keflavík gegn KR í 1. umferð Bikarkeppni KSÍ í 3. flokki karla. Leikið verður í Vesturbænum kl. 20. Nú er það strákanna að standa sig og komast áfram í næstu umferð.