Fréttir

Knattspyrna | 1. júlí 2003

Bikardraumurinn búinn

Ekki komumst við lengra í VISA-bikarnum að þessu sinni en í kvöld sigraði ÍA bikarleikinn á Skaganum; lokatölurnar urðu 1-0 og var það Stefán Þórðarson sem skoraði eina markið undir lok fyrri hálfleiks.