Knattspyrna | 1. júlí 2003 Bikarleikurinn í kvöld Keflavík leikur gegn ÍA í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins og fer leikurinn fram á Akranesi kl. 19:15. Við bendum á að sýnt verður frá leikjum kvöldsins í Bikarkvöldi sem hefst í Ríkissjónvarpinu kl. 23:15.