Fréttir

Knattspyrna | 8. október 2004

BIKARMYNDIR: Bikarinn á loft

Enn koma myndir af bikarúrslitaleiknum.  Nú er komið að hápunkti dagsins; þegar bikarinn fór á loft og leikmenn og stuðningsmenn Keflavíkur gátu fagnað glæsilegum sigri og þriðja bikarmeistaratitli félagsins.  Það var Jón Örvar Arason sem tók myndirnar.


Bikarmeistarar Keflavíkur 2004.


Og stuðningsmenn fögnuðu.


Takk fyrir stuðninginn.


Stuðningsmönnum þakkað.


Janko fékk flugferð.


Strákarnir okkar.


Forsætisráðherra og herra Zoran.


Hættu nú að tala.


Zoran fær bikarinn.


Bikarinn á loft.


Og eignarbikarinn.


Stefán með bikarinn.


Glæsilegur hópur.


Zoran fyrirliði í viðtali.


... og Halli líka.


Ási framkvæmdarstjóri fékk fyrir ferðina.


Alveg rennandi.


Af hverju ég?


Víðir Sig. og Rúnar formaður.


Árni bæjarstjóri með bikarinn ásamt Zoran.


Gaman í stúkunni.


Rúnar formaður var kátur.


Mr. Sveinsson.


Scotty þakkar dyggum stuðningsmanni.


Og áfram hélt fögnuðurinn.


Scotty þreyttur og glaður.


Þessar elskur að bíða eftir hetjunum sínum.