BIKARMYNDIR: Fyrri hálfleikurinn
Og þá er komið að fleiri myndum sem Jón Örvar tók á bikarúrslitaleiknum. Þessar myndir eru frá fyrri hálfleiknum sem var viðburðaríkur og lagði grunninn að góðum sigri okkar manna. Fleirir myndir frá leiknum og fögnuðinum í kjölfarið koma á næstunni.

Leikurinn byrjaður, Guðjón og Hólmar.

Jónas, Gummi, Halli og Zoran.

Stefán með boltann.

Tóti bíður færis.

Scotty á leið inn í teig, víti...

... og Tóti skoraði örugglega.

Markinu fagnað.

1-0 fyrir Keflavík.

Scotty. "Hann á afmæli í dag!"

Pjetur aðstoðardómari og Scotty.

Það var hart barist.

Hólmar á ferðinni.

Áfram Keflavík!

Ekkert mál fyrir Scotty.

Tóti að setjann, 2-0 fyrir Keflavík.

Og það var fagnað...

... og fagnað.

Stuðningsmenn kátir.

Alsæl...

... og kát.

Dói og Kobbi.

Áfram Keflavík.

Fólkið í stúkunni.

Bekkurinn.

Með allt á hreinu.

Maggi aðstoðar Zoran.

Smáhvíld hjá Zoran

Maggi ver vel aukaspyrnu rétt fyrir hálfleik.
