Fréttir

Knattspyrna | 7. október 2004

BIKARMYNDIR: Seinni hálfleikurinn

Enn koma myndir frá bikarúrslitaleiknum enda engin ástæða til að hætta að fjalla um hann strax.  Hér eru myndir frá seinni hálfleiknum og þegar stóra stundin rann upp og Keflavík voru orðnir bikarmeistarar.  Sem fyrr var það Jón Örvar Arason sem smellti af.


Gummi Steinars.


KA-menn sækja.


Tóti snýr baki í fjörið.


Hörður að hita upp.


Zoran ræðir við Kidda dómara.


Jónas, Maggi og Halli.  Og dómarinn.


Hörður Sveins.


3-0, Hörður skorar.


Og þá er að fagna.


Gleðin leynir sér ekki.


Hvert ertu að fara?


Fagnað fyrir framan stuðningsmenn.


... og fagnað.


Nú er gaman!


Og svo að hneigja sig.


Staðreynd, Keflavík bikarmeistari.