BIKARMYNDIR: Styttist í leik...
Það er alltaf spenna í loftinu þegar úrslitaleikur nálgast en jafnframt ákveðinn hátíðleiki þegar menn stilla sér upp, heilsa heiðursgestum og hlusta á þjóðsönginn. Hér eru nokkrar myndir sem Jón Örvar Arason tók á Laugardalsvelli fyrir leik Keflavíkur og KA. Næst koma svo myndir frá leiknum sjálfum.
Byrjunarliðið.
Dómaratríóið stóð sig vel að vanda.
Zoran leiðir liðið út.
Fjörið að byrja.
Tóti, Halli, Maggi og Zoran.
Óli Ívar, Hólmar, Jónas og Tóti.
Gummi, Scotty, Stefán og Gaui.
Janko, Rajko, Falur, Ingvi og Magnús Sverrir.
Eggert Magnússon og Halldór Ásgrímsson.
Hlustað á þjóðsönginn.