Fréttir

Bikarúrslit hjá 3. flokki á laugardag
Knattspyrna | 3. september 2015

Bikarúrslit hjá 3. flokki á laugardag

Lið 3. flokks leikur til úrslita í bikarkeppninni þetta árið og þar verða andstæðingarnir Fram  Leikurinn verður á Nettó-vellinum í Keflavík laugardaginn 5. september kl. 12:00.

Okkar strákar unnu Njarðvík, Breiðablik, Fylki og KR í fyrri umferðum keppninnar.

Við hvetjum fólk til að mæta á völlinn og styðja strákana.