Fréttir

Knattspyrna | 7. október 2004

Bílahappdrætti

Drætti í happdrætti Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur verið seinkað til 31. desember n.k.  Knattspyrnudeildin hefur notfært sér þann rétt sem reglugerð um happdrætti gerir ráð fyrir að seinka megi drætti í eitt skipti.  Beðist er velvirðingar á þessu og fólk hvatt til að geyma miðana sína vel.