Bílasýning um helgina
Knattspyrnudeild Keflavíkur stendur fyrir bílasýningu í Reykjaneshöllinni um helgina. Sýningin er opin kl. 10-18 á laugardag og sunnudag er aðgangur ókeypis. Sýndir verða 80 bílar frá öllum helstu umboðum landsins opg boðið verður upp á skemmtiatriði, leiktæki fyrir börnin o.fl.