Bjarni inn fyrir Ingva
Ein breyting verður á hópnum sem mætir KR í kvöld frá leiknum í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Bjarni Sæmundsson kemur inn fyrir Ingva Rafn Guðmundsson en að öðru leyti eru sömu leikmenn í hópnum sem verður þá þannig skipaður:
Ómar Jóhannsson
Magnús Þormar
Guðjón Antoníusson
Brian O´Callaghan
Michael Johansson
Branko Milicevic
Ásgrímur Albertsson
Gestur Gylfason
Hólmar Örn Rúnarsson
Jónas Sævarsson
Bjarni Sæmundsson
Baldur Sigurðsson
Atli Rúnar Hólmbergsson
Gunnar Hilmar Kristinsson
Hörður Sveinsson
Guðmundur Steinarsson