Knattspyrna | 31. mars 2005
Bjarni Sæm. er meiddur
Bjarni Sæmundsson, sem kom frá Njarðvík í vetur, hefur verið óheppinn með meiðsli. Hann var í speglun á hné hjá Sigurjóni lækni og telur hann að Bjarni verði kominn á ferðina eftir u.þ.b. viku. Við óskum Bjarna góðs bata. ási