Blika-Innkastið komið
Þá styttist óðum í næsta heimaleik okkar en það er topplið Breiðabliks sem kemur í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn á sunnudag kl. 20:00. Að venju birtum við leikskrá leiksins, Innkastið, hér á síðunni. Við minnum á að hægt er að skoða allar leikskrár sumarsins.