Fréttir

Blue Car Rental býður á völlinn á sunnudag
Knattspyrna | 8. september 2022

Blue Car Rental býður á völlinn á sunnudag

Næsta sunnudag á karlaliðið okkar heimaleik gegn Víkingum.  Liðið er í harðri baráttu um komast í efri hlutann í deildinni og því þurfum við á öllum okkar stuðningi að halda.  Leikurinn er á HS Orku vellinum kl. 14:00 og mun Blue Car Rental bjóða öllum frítt á leikinn.

Mætum á völlinn og styðjum strákana okkur í boði Blue Car Rental