Fréttir

Knattspyrna | 23. maí 2003

Breiðablik í kvöld

Breiðablik og Keflavík leika í 2. umferð Íslandsmótsins í kvöld og hefst leikurinn á Kópavogsvelli kl. 20:00.  Búast má við hörkuleik og vonandi tekst strákunum að fylgja eftir sigrinum í 1. umferðinni. Blikarnir töpuðu sínum fyrsta leik gegn Þór, 1-2.