Breyttir æfingatímar
Nú þegar skólinn er að hefjast á ný verða breytingar á æfingatímum yngri flokka Keflavíkur frá og með mánudeginum 23. ágúst.
ÆFINGAR 23. ÁGÚST – 16. SEPTEMBER
4. og 5. flokkur karla / 3., 4. og 5. flokkur kvenna
Æfingarnar fara fram á Iðavöllum og eru æfingatímarnir eftirfarandi:
5. flokkur karla:
Mánudagar kl. 15:40 – 16:40
Miðvikudagar kl. 15:40 – 16:40
Fimmtudagar kl. 15:40 – 16:40
Suðurnesjamót hjá 5. flokki karla verður fimmtudaginn 2. september í Keflavík..
4. flokkur karla:
Mánudagar kl. 16:30 – 17:30
Miðvikudagar kl. 16:30 – 17:30
Fimmtudagar kl. 16:30 – 17:30
Suðurnesjamót hjá 4. flokki karla verður miðvikudaginn 1. september í Njarðvík..
5. flokkur kvenna:
Mánudagar kl. 16:00 – 17:00
Fimmtudagar kl. 16:00 – 17:00
Suðurnesjamót hjá 5. flokki kvenna verður miðvikudaginn 25. ágúst í Keflavík.
4. flokkur kvenna:
Mánudagar kl. 17:00 – 18:00
Miðvikudagar kl. 17:00 – 18:00
Fimmtudagar kl. 17:00 – 18:00
Suðurnesjamót hjá 4. flokki kvenna verður mánudaginn 30. ágúst í Garðinum.
3. flokkur kvenna:
Mánudagar kl. 18:00 – 19:00
Miðvikudagar kl. 18:00 – 19:00
Fimmtudagar kl. 18:00 – 19:00
Suðurnesjamót hjá 3. flokki kvenna verður miðvikudaginn 8. september í Garðinum.
Frí verður tekið í knattspyrnunni hjá 4. og 5. flokki karla og 3., 4. og 5. flokki kvenna frá 17. sept. – 3. okt.
Æfingar hefjast svo að nýju mánudaginn 4. október samkvæmt nýrri flokkaskiptingu.
7. flokkur:
Mánudagar kl. 14:30 – 15:30
Fimmtudagar kl. 14:30 – 15:30
Suðurnesjamót hjá 7. flokki verður haldið fimmtudaginn 26. ágúst í Grindavík.
6. flokkur:
Mánudagar kl. 14:40 – 15:40
Miðvikudagar kl. 14:40 – 15:40
Fimmtudagar kl. 14:40 – 15:40
HK mótið hjá 6. flokki fer fram miðvikudaginn 25. ágúst.
Suðurnesjamót hjá 6. flokki verður haldið föstudaginn 3. september í Sandgerði.
Æfingarnar hjá 6. flokki verða á Iðavöllum. 7. flokkur æfir á Aðalvellinum v/Hringbraut.
Frí verður hjá 6. og 7. flokki dagana 4. – 12. sept., æfingar hefjast á ný mánudaginn 13. september, samkvæmt nýrri flokkaskiptingu. Æfingatímarnir verða auglýstir í Víkurfréttum og heimasíðu Keflavíkur. Þess má og geta að lokahófið verður haldið laugardaginn 25. september (nánar auglýst síðar á heimasíðunni og í Víkurfréttum).
Með kærri kveðju og þakklæti fyrir sumarið,
Gunnar Magnús Jónsson, yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur
Elís Kristjánsson, yfirþjálfari kvennaflokka