Buddy Farah til reynslu
Á morgun kemur varnarmaðurinn Buddy Farah til reynslu. Buddy er 26 ára og kemur frá Ástralíu en hefur einnig spilað landsleiki fyrir Líbanon. Í fyrra spilaði hann í Malasíu. Hann verður hjá okkur fram yfir mánaðarmót. Það er hægt að finna ýmsar upplýsingar um hann á netinu, og vonandi stendur hann sig vel hjá okkur.
Áfram Keflavík
Rúnar Ingi Hannah