Byrjunarliðið gegn Dungannon
Leikurinn gegn Dungannon hefst kl. 14:00 í dag að íslenskum tíma. Við komum með fréttir frá Belfast um leið og eitthvað gerist þar.
Lið Keflavíkur verður þannig í dag: Ómar - Guðjón, Guðmundur Mete, Kenneth, Geoff - Hólmar Örn, Jónas, Baldur, Branko - Símun - Ólafur Jón.
Varamenn verða Magnús Þormar, Hallgrímur, Einar Orri, Daniel, Stefán Örn, Magnús Þorsteins og Guðmundur Steinars.