Fréttir

Knattspyrna | 7. mars 2003

Deildarbikarinn á laugardag

Við minnum á leik Keflavíkur og Stjörnunnar í deildarbikarnum en leikið verður í Reykjaneshöllinni á morgun, laugardag, kl. 14:00.  Þá er einnig ástæða til að vekja athygli á leik sem fer fram á sama stað kl. 18:00 á morgun en þá leikur B-lið Keflavíkur gegn liði Hugans frá Seyðisfirði.  Við hvetjum fólk til að mæta í Höllina og fylgjast með leikjunum.