Fréttir

Knattspyrna | 27. maí 2008

Dómaraprófi frestað

Dómaraprófinu sem átti að vera á morgun miðvikudag hefur verið frestað þangað til í næstu viku.  Nýr tími og dagssetning verður auglýst þegar nær dregur.