Einar Orri í 17 ára landsliðið
Okkar bráðefnilegi leikmaður Einar Orri Einarsson hefur verið valinn til að taka þátt í Norðurlandamóti 17 ára landsliða sem haldið verður á Íslandi í byrjun ágúst. Það er mikill heiður fyrir þennan unga leikmann að fá tækifæri til að taka þátt í þessu móti fyrir Íslands hönd og er hann verðugur fulltrúi okkar í landsliðinu. Einar Orri hefur verið að banka á dyr meistaraflokks Keflavikur og var m.a. í hópnum í Evrópuleik Keflavíkur á móti FC Etzella í Luxemborg sem Keflavík vann 0-4. Keflavík átti síðast fulltrúa í 17 ára liðinu þegar Ingvi Rafn og Guðmundur Árni voru í liðinu ási