Fréttir

Knattspyrna | 22. september 2006

Einar Orri í U-19 ára úrtaki

Einar Orri Einarsson er í 32 manna úrtaki U19 ára landsliðs karla sem æfir tvisvar um helgina.  Æfingarnar fara fram á Bessastaðavelli undir stjórn þjálfara liðsins, Guðna Kjartanssonar.  Einar Orri  á að baki 5 leiki með U17 ára landsliðinu og þá lék hann með U18 ára liðinu á móti í Tékklandi í ágúst.  Við óskum Einari góðs gengis um helgina.