Fréttir

Knattspyrna | 22. mars 2007

Elis Kristjánsson ráðinn þjálfari 2. flokks kvenna

Elis Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks kvenna.  Elis, eða Elli eins og við þekkjum hann öll, hefur verið yfirþjálfari stúlknaflokka hjá félaginu í fjölda mörg ár.  Elli mun starfa náið með þjálfara meistaraflokks kvenna Salih Heimi Porca og væntum við mikls af þeirra samstarfi í sumar.  Bjóðum við í meistarflokksráði kvenna Ella velkominn.

ÞÞ

Mynd: Elis Krístjánsson