Fréttir

Knattspyrna | 17. nóvember 2022

Endurnýjun samnings við Bus4U

Barna og unglingaráð Knattpspyrnudeildar Keflavíkur hefur endurnýjað samning sinn við Bus4U.  Samningurinn er mikils virði fyrir áframhaldandi þjónustu við yngri flokka starf Keflavíkur en fyrirtækið hefur séð um akstur yngri flokka í leiki utan Reykjanesbæjar.

Gjaldkeri Barna og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur Ragnhildur H Ingólfsd skrifar undir endurnýjun á styrktarsamningi við Sævar Baldursson eiganda BUS4U.

Barna og unglingaráð og Knattspyrnudeildin vill þakka þakka Sævari BUS4U fyrir að styðja vel við bakið á okkur í Keflavík 

Áfram Keflavík