Fréttir

Knattspyrna | 4. nóvember 2003

Engin æfing hjá 8. flokki í dag!

Því miður verður engin knattspyrnuæfing hjá 8. flokki í dag, þriðjudaginn 4. nóvember.  Vegna Evrópuleiks körfuknattleiksliðs Keflavíkur á miðvikudag þurfa andstæðingar Keflavíkur að fá afnot af íþróttasalnum á æfingatíma 8. flokks.