Knattspyrna | 21. janúar 2004 Erlendur markmaður til reynslu Von er á erlendum markmanni til Keflavíkur í næstu viku. Von er á kappanum á þriðjudaginn og mun hann leika með okkur í Iceland Express mótinu um aðra helgi. Nánar verður greint frá málinu á næstu dögum hér á heimasíðunni.