Evrópukeppnin framundan - Færeyjar, Kasakstan eða...?
Mánudaginn 22. júni verður dregið í 1. umferð undankeppni UEFA-keppninnar í Nyon í Sviss og þar verður Keflavík í pottinum. Búið er að gera töluverðar breytingar á keppninni og hefur hún m.a. fengið nýtt nafn, Europa League. Leikið verður í 1. umferðinni 2. og 9. júlí og eru 46 lið í pottinum. Búið er að raða þjóðum eftir styrkleika og dragast liðin á efri hluta listans gegn liðum í neðri hlutanum. Ísland er við miðju listans og Keflavík og Fram rétt sluppu í efri hlutann. Í neðri hlutanum eru lið frá tólf löndum og getur ferðalag okkar orðið mjög stutt og einnig mjög langt. T.d. getum við þurft að fara til Kasakstan (á heimaslóðir Borats) eða til frænda okkar í Færeyjum, sem væri ekki leiðinlegt. Það verður fróðlegt að vita hvaða liði við mætum en eins og áður sagði kemur það í ljós 22. júni.
Hér fyrir neðan eru liðin sem mætast í 1. umferðinni. Liðin vinstra megin á listanum teljast sterkari og verða dregin gegn liðunum hægra megin.
Rosenborg BK |
Nor |
|
Renova Dzepciste |
Mac |
Anorthosis Famagusta |
Cyp |
|
Inter Baku |
Azb |
Helsingborg IF |
Swe |
|
Simurq Zaqatala |
Azb |
Motherwell |
Sco |
|
Trans Narva |
Est |
Randers FC |
Den |
|
Kalju Nomme |
Est |
Polonia Warsaw |
Pol |
|
Vllaznia Shkodër |
Alb |
Bnei Yehuda |
Isr |
|
Dinamo Tirana |
Alb |
Spartak Trnava |
Svk |
|
Irtysh Pavlodar |
Kaz |
Slaven Koprivnica |
Cro |
|
Okzhetpes Kokshetau |
Kaz |
FC Lahti |
Fin |
|
Mika Ashtarak |
Arm |
Vetra Vilnius |
Lit |
|
Banants Yerevan |
Arm |
Sligo Rovers |
Irl |
|
Llanelli FC |
Wal |
Dinaburg Daugavpils |
Lat |
|
The New Saints |
Wal |
Rudar Velenje |
Slo |
|
Linfield Belfast |
Nir |
Dinamo Minsk |
Bls |
|
Lisburn Distillery |
Nir |
MTZ-Ripo Minsk |
Bls |
|
B36 Torshavn |
Far |
Siroki Brijeg |
Bos |
|
NSI Runavik |
Far |
Haladás Szombathely |
Hun |
|
CS Grevenmacher |
Lux |
Olimpi Rustavi |
Geo |
|
UN Käerjeng |
Lux |
FC Zestafoni |
Geo |
|
Buducnost Podgorica |
Mon |
Zimbru Chisinau |
Mol |
|
Sutjeska Niksic |
Mon |
Keflavik |
Isl |
|
Valletta FC |
Mlt |
Fram Reykjavik |
Isl |
|
Birkirkara |
Mlt |