Faxaflóamót 6. flokks
Faxaflóamót 6. flokks karla fór fram á malarvellinum á Seltjarnarnesi s.l. tvo laugardaga. Keppt var í A- og B-liðum laugardaginn 8. maí og C- og D-liðum laugardaginn 15. maí. Krakkarnir stóðu sig með miklum ágætum og sigraði t.a.m. C-liðið í sínum riðli. A- og B-liðin voru skipuð leikmönnum á eldra aldursári flokksins (f. 1994) og C- og D-liðin voru skipuð leikmönnum á yngra aldursári flokksins (f. 1995).
Úrslit leikja voru sem hér segir:
A-lið, Keflavík - HK: 1-2
B-lið, Keflavík - HK: 0-2
C-lið, Keflavík - HK: 5-2
D-lið, Keflavík - HK: 0-6
A-lið, Keflavík - Stjarnan: 1-3
B-lið, Keflavík - Stjarnan: 2-2
C-lið, Keflavík - Stjarnan: 9-1
D-lið, Keflavík - Stjarnan: 2-1
A-lið, Keflavík - Grótta: 2-4
B-lið, Keflavík - Grótta: 2-0
C-lið, Keflavík - Grótta: 2-2
D-lið, Keflavík - Grótta: 0-4
A-lið, Keflavík - Haukar: 3-0
B-lið, Keflavík - Haukar: 0-1
C-lið, Keflavík - Haukar: 3-0
D-lið, Keflavík - Haukar: 0-3
Úrslit allra leikja hjá A-liði og lokastöðu má sjá á slóðinni:
http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=7444
Úrslit allra leikja hjá B-liði og lokastöðu má sjá á slóðinni:
http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=7445
Úrslit allra leikja hjá C-liði og lokastöðu má sjá á slóðinni:
http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=7446
Úrslit allra leikja hjá D-liði og lokastöðu má sjá á slóðinni:
http://www.ksi.is/asp/listar/mot.asp?MotNumer=7447
Þessar skemmtilegu myndir tók Skarphéðinn Njálsson á Seltjarnarnesinu laugardaginn 8. maí.
Lagt á ráðin fyrir leik!
Markverðirnir Hervar Eggertsson og Njáll Skarphéðinsson.
Liðstjórarnir Smári Helgason og Ægir Emilsson.
Slappað af á milli leikja, Bergþór Smárason.
Hart barist í leik Keflavíkur og Stjörnunnar.
Strákar....þið gerðuð bara 2 mörk í síðasta leik!
Ég vil 3 mörk í næsta leik!
Unnar Unnarsson, Gylfi Þór Ólafsson, Smári Helgason, Bergþór Smárason
og Aron Elvar Ágústsson.
B lið Keflavíkur. Frá vinstri: Daði Már Jónsson, Njáll Skarphéðinsson,
Þorbjörn Þórðarson, Magnús Ari Brynjólfsson, Sigurður Jóhann Sævarsson.
Liggjandi: Jenný Maria Unnarsdóttir.
Samheldinn hópur!
ÁFRAM KEFLAVÍK!