Faxaflóamót um helgina
Um helgina fara fram nokkrir leikir hjá yngri flokkunum í Faxaflóamótinu.
Föstudagur 17. október
3. flokkur karla: ÍA - Keflavík
Kl. 17:30 - Akranesvöllur
Laugardagur 18. október
2. flokkur karla: Breiðablik - Keflavík
Kl. 17:30 - Fífan
3. flokkur kvenna: Keflavík - Stjarnan
Kl. 16:00 - Reykjaneshöll
Sunnudagur 19. október
4. flokkur karla: Keflavík - Afturelding
A-lið kl. 18:00, B-lið kl. 19:20 - Reykjaneshöll
Nokkrir leikir hafa farið fram í mótinu í vikunni og voru úrslit sem hér segir:
Föstudagur 10. október
4. flokkur karla
Keflavík A - FH A: 4-3 (Magnús Þórir Matthíasson 4)
Keflavík B - FH B: 2-5 (Bergþór Árni Pálsson, Sigurbergur Elísson)
Laugardagur 11. október
3. flokkur karla: Keflavík - HK: 1-2 (Natan Freyr Guðmundsson)
Fimmtudagur 16. otóber
2. flokkur karla: Keflavík - Stjarnan: 2-2 (Davíð Þór Hallgrímsson, Stefán Örn Karlsson)