Fréttir

Knattspyrna | 18. nóvember 2004

Faxinn hjá 4. flokki kvenna

Í gær lék 4. flokkur kvenna, A- og B-lið, sína síðustu leiki á Faxaflóamótinu er þær fengu FH í heimsókn í Reykjaneshöllina.  A-liðið átti afspyrnulélegan leik og tapaði 1-2, aftur á móti náði B-liðið að sigra sinn leik 4-0.

4. flokkur kvenna, A-lið:
Keflavík - FH: 1-2 (Íris Björk Rúnarsdóttir)

4. flokkur kvenna, B-lið:
Keflavík - FH: 4-0 (Hanna Ósk Ólafsdóttir, Berta Björnsdóttir, Zohara Kristín, Eyrún Ósk Magnúsdóttir)