Fréttir

Knattspyrna | 16. júní 2009

Ferð til Vestmannaeyja

ÍBV – Keflavík sunnudaginn 12. júlí kl 19:15

Nú er verið að kanna áhuga stuðningsmanna varðandi ferð til Eyja 12. júlí.  Brottför er frá Reykjavík kl. 16:30 og til baka 21:30.  Það eru til sölu 10 sæti fram og til baka með miða á leikinn, VIP.  Þetta kostar kr. 18.000 og eru áhugasamir beðnir að hafa samband á kef-fc@keflavik.is eða á skrifstofu knattspyrnudeildar í síma 421- 5188 sem fyrst.