Knattspyrna | 27. maí 2004 FH-leikurinn á morgun Eins og flestir vita væntanlega verður leikurinn gegn FH á morgun kl. 19:15 í Kaplakrika en ekki í kvöld. Leiknum var frestað vegna útfarar Þóris Jónssonar.