Fréttir

Knattspyrna | 3. júlí 2008

FH-leikurinn hjá Sportmönnum

Kæru Sportmenn,

í kvöld fer fram bikarleikur við efsta lið Landsbankadeildar karla um þessar mundir sem á því að geta orðið stórleikur og fer hann fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík með upphafi kl. 19:15.  Það verður ekkert spjall fyrir leik en kaffi í hálfleik.

Athygli er vakin á því að aðgangskort gilda ekki á bikarleiki.

Kveðja,
stjórn Sportmanna.