Fréttir

Knattspyrna | 8. september 2006

Fjölskylduklúbburinn

Þá er komið að næst síðasta heimaleiknum í fótboltanum í sumar.  Fylkismenn koma og etja kappi við okkar menn.  Leikurinn verður á sunnudaginn  10. september kl. 14:00.  Í hálfleik verður eldri meðlimum Fjölskylduklúbbsins boðið upp á kaffi frá Kaffitári og meðlæti verður í boði Sigurjónsbakarí.  Yngri kynslóðinni verður boðið upp á ís í boði Emmess.

Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana okkar.

ÁFRAM KEFLAVÍK