Fjórar skrifa undir samninga
Þær Arna Lind Kristinsdóttir, Sigurrós Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir og Fanney Kristinsdóttir skrifuðu undir leikmannasamninga við Keflavík í vikunni og allar gera þær tveggja ára samning. Það var Andrés Hjaltason, formaður kvennaráðs Keflavíkur, sem skrifaði undir fyrir hönd félagsins.
Arna Lind Kristinsdóttir, Sigurrós Guðmundsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir,
Fanney Kristinsdóttir og svo Andrés Hjaltason.
Fanney, Andrés og Arna Lind.
Sigurrós og Sigríður ásamt Andrési.
Keflavíkurliðið ásamt kvennaráði.