Fréttir

Knattspyrna | 8. september 2008

Fleiri áheit á strákana

Eins og við sögðum frá á dögunum hefur Omnis heitið 200.000 kr. á Keflavíkurliðið takist því að sigra í Landsbankadeildinni.  Nú hafa fleiri bæst í hópinn en Novos fasteignafélag og P.A. Hreinsun hafa bæði heitið 50.000 kr. á liðið.  Það er ánægjulegt að sjá að fólk hefur trú á strákunum okkar og vonandi bætast fleiri í hópinn.