Fréttir

Knattspyrna | 20. janúar 2022

Fleiri landsliðsfréttir

Í dag bárust svo fleiri frábærar fréttir og það voru tvær  sem bættust við í æfingahóp U15 kvenna.  Æfingar fara fram  í Skessunni dagana 26-28. janúar.  Þjálfari U15 er Ólafur Ingi Skúlason

  • Alma Rós Magnúsdóttir í 4. fl. kvenna 
  • Hanna Gróa Halldórsdóttir í 3. flokki kvenna

Frábært fyrir iðkendur okkar að fá tækifæri með æfingahópum og óskum við þeim góðs gengis.

Áfram Keflavík