Fréttir

Knattspyrna | 29. maí 2006

Fleiri myndir og skýringar

Hér koma svo myndir frá leiknum í gær.  Það var vitaskuld hinn eini og sanni Jón Örvar sem tók þessar myndir.  Texti á ábyrgð Rúnar I. Hannah.

 

Magnús að skora fyrsta markið.

"Vá, það eru erfiðari andstæðingar á leikskólanum!"

"Simun undrandi á svip"

"Hvað er svona fyndið þarna við stöngina?"

Boltinn í netinu í öðru markinu.

 

Fyrsta marki Danny Severino fagnað 

Dæmigerð mynd úr leiknum, alltaf tveir Keflvíkingar mættir til varnar grimmir á svip

Þjálfarinn kominn niður á hnéin.

"Ég verð að standa mig fyrir framan landsliðsþjálfarann!"

"Ég kom varla við hann!"

"Ég vona að Baldur og Haddi klári ekki allan matinn á eftir!"

"Maður bara kominn í sóknina, þá er eins gott að skapa eitt mark eða svo"

Boltinn á leið í markið í þriðja sinn.

Við að fagna

Besti maður KR ver skot frá Simun

"Er verið að taka mynd af mér?"

"Best að hvíla sig í smá stund og setjast niður"

Stuðningsmönnum þakkað fyrir eftir leik

Ánægður þjálfari að leik loknum