Fréttir

Knattspyrna | 1. júlí 2003

Fleiri vildu 19:15

Nokkuð skiptar skoðanir hafa verið um tímasetningu leikjanna í 1. deildinn.  Kvöldleikir byrja kl. 20:00 en leikir í úrvalsdeild eru leiknir kl. 19:15 eins og síðasta sumar.  Lesendum síðunnar hefur undanfarna daga gefist kostur á að segja sitt álit í könnun síðunnar.  Alls tóku 88 manns þátt í könnuninni og vildu 64% að leikirnir byrji 19:15; hins vegar voru 36% ánægð með leiktímann í sumar, þ.e. kl. 20:00.  Við þökkum þeim sem sögðu sitt álit fyrir þátttökuna.