Fréttir

Knattspyrna | 3. janúar 2005

Flugeldasala fyrir þrettdándann

Knattspyrnudeild Keflavíkur verður með flugeldasölu á Iðavöllum 7 seinnipart miðvikudags og fimmtudags.  Tíminn verður nánar auglýstur á miðvikudag.  Algjört sprengitilboð verður á flugeldum og eru bæjarbúar hvattir til að ná sér í flugelda á tombóluprís.