Fréttir

Knattspyrna | 29. desember 2009

Flugeldasala Keflavíkur í fullum gangi

Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar sem er að Iðavöllum 7.  Þar er að finna mikið úrval af flugeldum og boðið upp á margs konar tilboð og flugeldapakka.  Það er svo að sjálfsögðu mikið úrvalsfólk sem sér um afgreiðslu og ráðleggur viðskiptavinum um kaup á réttu græjunum.  Flugeldasalan er opin kl. 10:00-22:00 dagana 29. og 30 desember og kl. 10:00-16:00 á gamlársdag.  Við vonumst til að sjá sem flesta þar og treystum á íbúa Reykjanesbæjar að styðja vel við bakið á deildinni eins og undanfarin ár.