Fréttir

Knattspyrna | 27. desember 2006

Flugeldasala Knattspyrnudeildar á Iðavöllum

Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem er að Iðavöllum 7.  Salan verður opin fram á þrettándann en næstu daga verður opnunartíminn sem hér segir:
Fimmtudaginn 28. desember kl. 10:00 - 22:00
Föstudaginn 29. desember kl. 10:00 - 22:00
Laugardaginn 30. desember kl. 10:00 - 22:00
Gamlársdag 31. desember kl. 10:00 - 16:00

Við hvetjum stuðningsmenn til að styðja deildina með því að kaupa flugelda fyrir áramótin og þrettándann.