Frá Arsenal til Keflavíkur...
Enski varnarmaðurinn Issa Abdulkadir mætti á æfingu hjá Keflavík í gær en pilturinn verður til reynslu næstu dag. Mönnum leist vel á kappann en það kemur í ljós á næstu dögum hvort framhald verður á dvöl hans.
Myndir: Jón Örvar Arason