Fréttir

Knattspyrna | 11. febrúar 2008

Frá KSÍ-þingi

Ársþing KSÍ fór fram í Laugardalnum um helgina.  Á þinginu hætti Ástráður Gunnarsson í stjórn sambandsins en hann hefur starfað fyrir KSÍ um árabil.  Við þetta tækifæri var honum veitt gullmerki KSÍ fyrir störf hans í þágu sambandsins.  Við Keflvíkingar eigum þó enn mann í stjórninni því Rúnar Arnarson, fráfarandi formaður Knattspyrnudeildar, var kjörinn í stjórn.


Ný stjórn knattspyrnusambandsins.  Myndin er af vef KSÍ.