Fréttir

Knattspyrna | 28. september 2009

Frá lokahófi yngri flokka

Uppskeruhátíð Barna-og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag.  Á hátíðinni var farið yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjölmargra efnilegra knattspyrnumanna.  Auk þess að veita verðlaun til þeirra sem skáru fram úr í hverjum flokki fyrir sig voru veitt verðlaun til þeirra sem skáru fram úr yfir alla yngri flokkana.

Góður árangur náðist í mörgum flokkum og ber þar hæst að 3. flokkur A varð Íslandsmeistari, bikarmeistari og Faxaflóameistari og 3. flokkur B varð Íslandsmeistari og Faxaflóameistari.  Þá voru fjölmargir leikmenn bæði strákar og stelpur kallaðir til æfinga og kepni með yngri landsliðum Íslands.

Á síðasta ári æfðu 402 strákar og stelpur í 10 flokkum með Keflavík. Sex þjálfarar eru starfandi fyrir Barna-og unglingaráð en yfirþjálfari drengjaflokkana er Zoran Daníel Ljubicic og yfirþjálfari stúlknaflokkana er Elís Kristjánsson. Formaður Barna-og unglingaráðs er Smári Helgason.

   
 VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2009 - STRÁKAR  
   
 7. flokkur yngri  
 Besta mæting Garðar Franz Gíslason / Helgi Bergmann Hermannsson / Ævar Helgi Arngrímsson                
 Mætingarverðlaun 7 einstaklingar með meira en 90% mætingu 
   
 7. flokkur eldri  
 Besta mæting Bergþór Örn Jensson            
 Mætingarverðlaun 2 einstaklingar með meira en 90% mætingu 
   
 6. flokkur yngri  
 Besta mæting Guðmundur Freyr Sigurðsson 
 Mætingarverðlaun 14 einstaklingar með meira en 90% mætingu 
   
 6. flokkur eldri  
 Besta mæting Arnór Snær Sigurðsson 
 Mætingarverðlaun 11 einstaklingar með meira en 90% mætingu 
   
 5. flokkur yngri  
 Mestu framfarir Atli H. Brynleifsson 
 Besta mæting Andri Már Ingvarsson 
 Besti félaginn Magnþór Breki Ragnarsson 
 Leikmaður ársins Samúel Traustason / Brynjar Bergmann Björnsson 
   
 5. flokkur eldri  
 Mestu framfarir Viktor Mattíasson 
 Besta mæting Eiður Snær Unnarsson 
 Besti félaginn Markús Már Magnússon 
 Leikmaður ársins Sindri Ólafsson 
   
 4.  flokkur yngri  
 Mestu framfarir Leonard Sigurðsson / Einar Þór Kjartansson 
 Besta mæting Jón Tómas Rúnarsson 
 Besti félaginn Friðrik Daði Bjarnason 
 Leikmaður ársins Samúel Kári Friðjónsson 
   
 4. flokkur eldri  
 Mestu framfarir Björn Elvar Þorleifsson / Ási Skagfjörð Þórhallsson 
 Besta mæting Eyþór Guðjónsson / Arnþór Ingi Guðjónsson 
 Besti félaginn Ólafur Ingvi Hansson / Brynjar Freyr Garðarsson 
 Leikmaður ársins Elías Már Ómarsson 
   
 3. flokkur yngri  
 Mestu framfarir Arnór Svansson / Unnar Már Unnarsson 
 Besta mæting Bergþór Ingi Smárason 
 Besti félaginn Magnús Ari Brynleifsson / Helgi Þór Jónsson 
 Leikmaður ársins Emil Ragnar Ægissson / Þorbjörn Þór Þórðarson 
   
 3. flokkur eldri  
 Mestu framfarir Daníel Gylfason 
 Besta mæting Jón Örn Arnarson 
 Besti félaginn Eyþór Ingi Júlíusson 
 Leikmaður ársins Lukas Maleza 
   
 ALLIR FLOKKAR  
 Mestu framfarir Eyþór Ingi Einarsson, 3. fl.
 Besti félaginn Aron Ingi Valtýsson, 3. fl.
 Besti markvörður Bergsteinn Magnússon, 3. fl.
 Besti varnarmaður Davíð Guðlaugsson, 3. fl.
 Besti miðjumaður Arnór Ingvi Traustason, 3. fl.
 Besti sóknarmaður Theodór Guðni Halldórsson, 3. fl.
 Besti leikmaðurinn Ásgrímur Rúnarsson, 3. fl.
   
   
 VERÐLAUNAHAFAR - LOKAHÓF 2009 - STELPUR  
   
 7. flokkur  
 Besta mæting Árdís Inga Þórðardóttir   
   
 6. flokkur  
 Besta mæting Anita Lind Daníelsdóttir   
   
 5. flokkur  
 Mestu framfarir Berta Svansdóttir / Thelma Rún Matthíasdóttir 
 Besta mæting Þóra Kristín Klemensdóttir / Íris Ósk Hilmarsdóttir              
 Besti félaginn Björk Lind Snorradóttir / Birgitta Hallgrímsdóttir 
 Leikmaður ársins Þóra Kristín Klemensdóttir 
   
 4. flokkur  
 Mestu framfarir Sara Lind Ingvarsdóttir 
 Besta mæting Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir   
 Besti félaginn Bryndís Sigurveig Jóhannesdóttir 
 Leikmaður ársins Heiðrún Sjöfn Þorsteinsdóttir 
   
 3. flokkur   
 Mestu framfarir Hulda Matthíasdóttir / Sara Stefánsdóttir 
 Besta mæting Guðrún Sigmundsdóttir / Ólöf Rún Halldórsdóttir     
 Besti félaginn Ólöf Stefánsdóttir 
 Leikmaður ársins Bryndís Þóra Ásgeirsdóttir / Guðrún Þorsteinsdóttir 
   
 ALLIR FLOKKAR  
 Mestu framfarir Ingibjörg Anna Gísladóttir, 4. fl.
 Besti félaginn Eva Sif Gunnarsdóttir, 3. fl.
 Besti markvörður Arna Lind Kristinsdóttir, 3. fl.
 Besti varnarmaður Marsibil Sveinsdóttir, 3. fl.
 Besti miðjumaður Sigríður Sigurðardóttir, 3. fl.
 Besti sóknarmaður Arndís Sjólaug Ingvarsdóttir, 3. fl.
 Besti leikmaðurinn Sigurrós Eir Guðmundsdóttir, 3. fl.